24.01.2018 14:15

Mótaskrá

Mótaskrá Skíðafélags Strandamanna fyrir veturinn 2018 er komin á vefinn, þar er að finna dagsetningar 7 heimamóta Skíðafélags Strandamanna ásamt þeim skíðagöngumótum sem eru á vegum Skíðasambands Íslands.

 

Eins og sjá má á mótaskránni er fyrsta skíðamótið á Ströndum þennan veturinn Skíðafélagsmót með hefðbundinni aðferð sem haldið verður í Selárdal laugardaginn 27. janúar kl. 13

Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 51
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 65850
Samtals gestir: 18132
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 17:31:43