03.03.2018 21:41

Vasagangan á morgun

Á morgun sunnudaginn 4. mars verður hin 90 km Vasaganga gengin milli Salen og Mora í Svíþjóð.  Tveir Strandamenn taka þátt í göngunni að þessu sinni en það eru feðgarnir Rósmundur Númason og Númi Leó Rósmundsson.  Gangan hefst kl. 7 að íslenskum tíma og er send beint út á SVT1 og Eurosport.  Hér er úrslitasíða Vasagöngunnar þar sem hægt er að fylgjast með okkar mönnum sem eru með rásnúmer 11102 og 11103 .

Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 18
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 65893
Samtals gestir: 18135
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 01:30:14