Færslur: 2013 Mars

11.03.2013 17:01

Nýr vefur

Hér er verið að setja upp nýjan vef fyrir Skíðafélag Strandamanna. Sá gamli á blogcentral kerfinu hefur þjónað okkur vel í mörg ár, en nú eru breyttir tímar og innan skamms verður blogcentral kerfinu lokað. Vonandi kemur þessi nýji vefur til með að reynast okkur vel og vera góð upplýsingaveita til allra þarna úti sem eru áhugasamir um starfsemi Skíðafélagsins!

  • 1
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 51
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 65850
Samtals gestir: 18132
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 17:31:43