Færslur: 2013 Maí

07.05.2013 09:54

Uppskeruhátíð á fimmtudaginn

Uppskeruhátíð Skíðafélags Strandamanna verður haldin í Félagsheimilinu Baldri á Drangsnesi fimmtudaginn 9. maí kl. 15.  Á boðstólum verða kaffiveitingar og er mælst til þess að hver fjölskylda komi með eina sort með sér.  Byrjað verður á að fara í sund eða pottana, að því loknu verða afhent verðlaun fyrir mót vetrarins.

  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 18
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 65893
Samtals gestir: 18135
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 01:30:14